Orkuspár sem vísa veginn
Málþing um orkuspár og orkumál verður haldið í höfuðstöðvum EFLU þann 5. maí. Málþingið er jafnframt haldið til að heiðra minningu Jóns Vilhjálmssonar sem hefði orðið 70 ára þennan sama dag. Nauðsynlegt er að skrá sig þar sem sætafjöldi verður takmarkaður. Dagskrá málþingsins má finna hér að neðan. Skráðu þig á málþingið hér.

Dagskrá málþingsins:
Orkuspár sem vísa veginn
5. maí kl. 14:00
Höfuðstöðvar EFLU, Lynghálsi 4
Skráning fer fram hér.
14:00 - Setning málþings
Birta Kristín Helgadóttir sviðsstjóri Orkusviðs EFLU
14:10 - Orkuspár í sögulegu ljósi og starf Jóns Vilhjálmssonar
Kolbrún Reinholdsdóttir, teymisstjóri Orkumálaráðgjafar og endurnýjanlegrar orku hjá EFLU
14:25 - Orkuspár í framtíðinni
Gestur Pétursson, forstjóri Umhverfis- og orkustofnunnar
14:40 - Sérstaða raforkuspár Landsnets og hlutverk hennar
Árni Baldur Möller, sérfræðingur í þróun flutningskerfis raforku hjá Landsneti
14:55 - Notagildi orkuspáa og mikilvægi þeirra við orkuskiptin
Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri þróun og framtíðar hjá RARIK
15:10 HLÉ
15:20 - Pallborðsumræður
Í pallborði verða:
Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri sölusviðs HS Orku
Hjálmar Helgi Rögnvaldsson forstöðumaður viðskiptaþróunar og orkumiðlunar ON
Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets
Kristín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
Pétur Þórðarson fyrrverandi stjórnarmaður Netorku
Umræðustjóri pallborðs verður Ingvar Júlíus Baldursson í teymi Orkumálaráðgjafar og endurnýjanlegrar orku hjá EFLU.
16:00 - Samantekt og lokorð
Sæmundur Sæmundsson
Boðið verður upp á léttar veitingar í lok málþings.
Kolbrún Reinholdsdóttir
Teymisstjóri Orkumálaráðagjafar og endurnýjanlegri orku hjá EFLU
Árni Baldur Möller
Sérfræðingur í þróun flutningskerfa raforku hjá Landsneti
Kristín Soffía Jónsdóttir
Framkvæmdastjóri þróun og framtíðar hjá RARIK
Birta Kristín Helgadóttir
Sviðsstjóri Orkusviðs EFLU